
Sjálfsmynd Da Vincis.
Leónardó Da Vinci (1452–1519) er ef til vill flestum kunnur fyrir að hafa málað Mónu Lísu, eitt þekktasta málverk sögunnar. En þessi merki hugvitsmaður fékkst einnig við allar helstu listir og fræði síns tíma. Hann… [Lesa meira]