Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson er ljóðskáld, ljóðaunnandi og bókasafnari. Rétt fyrir árslok 2014 tók hann sig til og tók ljósmyndir af hreint mögnuðu ljóðabókasafni sínu. Myndirnar af bókunum sýna glögglega fram á mikið hugvit íslenskra skálda undanfarinna ára og áratuga. Bækurnar sjálfar eru miklir dýrgripir og jafn mikill vitnisburður um grafíska hönnun/bókahönnun á Íslandi og blómlegt bókmenntalíf þjóðarinnar.

 

Margar bækurnar eru svo til ófáanlegar í dag. Sjaldgæfar og dularfullar, gefnar út af skáldunum sjálfum eða útgáfufélögum sem stoppuðu stutt við í bókmenntasögunni. Ef til vill er lærdómurinn að taka bókaútgáfu ekki sem sjálfsögðum hlut? Lemúrinn hvetur lesendur sína til að kynna sér blómlega grasrótarstarfsemi í ljóðaútgáfu dagsins í dag og styðja við ung skáld. Nú, eða heimsækja Braga í Bókinni og hefja leit. Ljóð næra sálina. Þau eru fjársjóður, eins og þessar myndir bera með sér.

 

Lemúrinn birtir myndir af ljóðabókasafninu með góðfúslegu leyfi Sveinbjörns. Hægt er að smella á myndirnar til að gera þær stærri.

 

asgeir_lar2

Ásgeir Lárusson: Ljóðhefti. Höfundur gaf út, 1981.

 

asgeir_lar

Ásgeir Lárusson: Blátt áfram rautt. Iðunn, 1981.

 

 

agustina

Ágústína Lárusdóttir: Lífakur

 

 

agustb

Ágúst B. Sverrisson: Eftirlýst augnablik.

 

 

arigisli

Ari Gísli Bragason: Orð þagnarinnar.

 

 

adalheidur

Penelópa.

 

birgitta

Birgitta Jónsdóttir: Frostdinglar.

 

 

bergsveinn

Bergsveinn Birgisson: Innrás iljanna.

 

 

berglind2

Berglind Gunnardóttir: Ljóð fyrir lífi.

 

 

berglind

Berglind Gunnardóttir: Ljósbrot í skuggann. Örlagið, 1980.

 

 

baldurosk5

Baldur Óskarsson: Rauðhjallar. Kápumynd: Gylfi Gíslason. Hringskuggar, 1994.

 

 

baldurosk4

Baldur Óskarsson: Gljáin. Kápumynd: Gylfi Gíslason. Hringskuggar, 1990.

 

 

baldurosk3

Baldur Óskarsson: Steinaríki. Ljóðhús, 1979.

 

 

baldurosk2

Baldur Óskarsson: Döggskál í höndum. Ljóðhús, 1987.

 

 

baldurosk

Baldur Óskarsson: Hringhenda. Ljóðhús, 1982.

 

 

baldur

Baldur Óskarsson: Leikvangur. Helgafell, 1976.

 

 

baldur_osk

Baldur Óskarsson: Gestastofa. Heimskringla, 1973.

 

 

bragi2

Bragi Jónsson frá Hoftúnum. Neistar.

 

bragi

Bragi Ólafsson: Dragsúgur. Smekkleysa, 1986.

 

 

bodvar

Böðvar Guðmundsson: Vatnaskil.

 

 

bjarni9

Bjarni Bernharður: Hanafætur í regnboganum.

 

 

bjarni8

Bjarni Bernharður: Upp og ofan.

 

 

bjarni7

Bjarni Bernharður: Mauraborðið.

 

 

bjarni6

Bjarni Bernharður: Rimma.

 

Bjarni Bernharður: Náttglópinn.

Bjarni Bernharður: Náttglópinn.

 

 

Bjarni Bernharður: Ljóðför á hendur grásteini.

Bjarni Bernharður: Ljóðför á hendur grásteini. Höfundur gaf út, 1979.

 

 

Bjarni Bernharður: Blár pýramídi.

Bjarni Bernharður: Blár pýramídi. Höfundur gaf út, 1979.

 

 

Bjarni Bernharður: Brjálaða plánetan.

Bjarni Bernharður: Brjálaða plánetan.

 

 

Knut Ødegard: Hljómleikar í hvítu húsi. Þýðing: Einar Bragi.

Knut Ødegard: Hljómleikar í hvítu húsi. Þýðing: Einar Bragi.

 

 

Einar Bragi: Sumar í fjörðum.

Einar Bragi: Sumar í fjörðum.

 

Einar Bragi: Hvísl að klettinum.

Einar Bragi: Hvísl að klettinum.

Einar Bragi: Í ljósmálinu.

Einar Bragi: Í ljósmálinu.

Einar Bragi: Hrafnar í skýjum.

Einar Bragi: Hrafnar í skýjum.

Aldahvörf.

Aldahvörf.

Dúsa.

Dúsa.

Dagur Sigurðarson: Fyrir Laugavegsgos.

Dagur Sigurðarson: Fyrir Laugavegsgos.

 

Dagur Sigurðarson: Hlutabréf í sólarlaginu.

Dagur Sigurðarson: Hlutabréf í sólarlaginu. Helgafell, 1958.

 

 

Dagur Sigurðarson: Rógmálmur og grásilfur.

Dagur Sigurðarson: Rógmálmur og grásilfur. Heimskringla, 1971.

 

 

Guðmundur Daníelsson: Skáldamót.

Guðmundur Daníelsson: Skáldamót.

 

 

Geirlaugur

Geirlaugur Magnússon: Áleiðis, áveðurs.

 

 

Geirlaugur

Geirlaugur Magnússon: Undir öxinni.

 

 

Geirlaugur : Ítrekað.

Geirlaugur Magnússon: Ítrekað.

 

Geirlaugur Magnússon: Í andófinu.

Í andófinu. Þýðing: Geirlaugur Magnússon

 

 

Geir

Geir Kristjánsson: Hin græna eik.

 

 

Birgir Svan Símonarson: Fótmál.

Birgir Svan Símonarson: Fótmál.

 

 

Veraldir

Veraldir. Þýðing: Lárus Már Björnsson.

 

 

Eyvindur Eiríksson: Hvaðan/Þaðan.

Eyvindur Eiríksson: Hvaðan/Þaðan.

 

 

Eiríkur: Endalausir dagar.

Eiríkur Brynjólfsson: Endalausir dagar.

 

Ho Chi Minh: Fangelsisdagbók - ljóð.

Ho Chi Minh: Fangelsisdagbók – ljóð.

 

 

Erlend ljóð. Þýðingar: Helgi Hálfdanarson.

Erlend ljóð frá liðnum tímum. Þýðingar: Helgi Hálfdanarson. Mál og menning, 1982.

 

 

Haraldur: Ljóðin þín.

Haraldur S. Magnússon: Ljóðin þín.

 

 

Hannes Sigfússon:

Hannes Sigfússon: Örvamælir. Mál og menning, 1978.

 

 

Hannes Sigfússon: Lágt muldur þrumunnar.

Hannes Sigfússon: Lágt muldur þrumunnar. Mál og menning, 1988.

 

 

Gylfi Gröndal: Döggslóð.

Gylfi Gröndal: Döggslóð.

 

Gunnar: Ljóðagrúsk.

Gunnar Sverrisson: Ljóðagrósk.

 

 

Gunnar Ekelöf: Því nóttin kemur.

Gunnar Ekelöf: Því nóttin kemur. Þýðing: Pjetur Hafstein Lárusson. Kápumynd: Tryggvi Ólafsson. Hringskuggar, 1990.

 

 

Létta laufblaðið og Vængir fugls.

Gunnar Björling: Létta laufblaðið og Vængir fugls. Þýðing: Einar Bragi.

 

 

Gunnar: Verðbylgjur.

Gunnar Sverrisson: Vorbylgjur.

 

 

Guðrún: Á leið til þín.

Guðrún Guðlaugsdóttir: Á leið til þín.

 

 

Jónas: Skref í áttina.

Jónas Friðgeir Elíasson: Skref í áttina.

 

Jón Arason:

Jón Arason: Píslargrátur.

 

 

Ljóðaþýðingar Jóns Óskars úr frönsku.

Ljóðaþýðingar Jóns Óskars úr frönsku.

 

 

Ljóðaþýðingar Jóns Óskars

Ljóðaþýðingar Jóns Óskars. Bókaútgáfa menningarsjóðs, 1963.

 

 

Jóhann

Jóhann Helgason: Hundrað milljón vegleysur. Myndir: Pjetur Stefánsson. Höfundur gaf út í 100 tölusettum eintökum 1. október 1976.

 

 

Jóhann S. Hannesson: Ferilorð.

Jóhann S. Hannesson: Ferilorð. Almenna bókafélagið, 1977.

 

 

Jóhann Hjálmarsson:

Jóhann Hjálmarsson: Dagbók borgaralegs skálds.

 

Íslenzk ljóð.

Íslenzk ljóð. Bókaútgáfa menningarsjóðs, 1964.

 

 

Ingimar Erlendur Sigurðsson: Undirheimur.

Ingimar Erlendur Sigurðsson: Undirheimur.

 

 

Ingibjörg Haraldsdóttir: Þangað vil ég fljúga.

Ingibjörg Haraldsdóttir: Þangað vil ég fljúga. Heimskringla, 1974.

 

Í djúpi daganna.

Pjetur Hafstein Lárusson: Í djúpi daganna. Myndir: Ingiberg Magnússon. Listasafn ASÍ, 1983.

 

 

Kráarljóðin.

Kráarljóðin. Smekkleysa, 1988. Bragi Ólafsson, Þór Eldon, Jón Hallur Stefánsson, Sjón, Jóhamar, Ólafur Engilbertsson, Einar Melax, Einar Örn, Þorri Jóhannsson.

 

 

Kári Tryggvasson:

Kári Tryggvasson: Sunnan jökla.

 

 

Kári Tryggvason: Til uppsprettunnar.

Kári Tryggvason: Til uppsprettunnar. Ísafold, 1972.

 

 

Jórunn Sörensen: Janus 2.

Jórunn Sörensen: Janus 2. Höfundur gaf út, 1986.

 

 

Jón Þorleifsson: Yðar einlægur.

Jón Þorleifsson: Yðar einlægur. Letur, 1980.

 

 

Jón Þor: Klórað í bakkann.

Jón Þorleifsson: Klórað í bakkann. Letur, 1976.

 

 

Jón Friðrik

Jón Friðrik Arason: Tveir fuglar og langspil.

 

 

Jón frá Pálm

Jón frá Pálmholti: Vindurinn hvílist aldrei.

 

Teigahverfin

Jón frá Pálmholti: Teigahverfin.

 

 

Jónas Svafár:

Jónas Svafár: Stækkunargler undir smásjá.

 

 

Sjón: Madonna.

Sjón: Madonna.

 

 

Ljóðormur 4.

Ljóðormur 4.

 

 

Ljóðormur 3.

Ljóðormur 3.

 

 

Ljóðaaa

Ljóðormur.

 

 

Ljóðormur 2.

Ljóðormur 2.tímarit. 2.tölublað 1985. Ristjórar, Eysteinn Þorvaldsson, Heimir Pálsson, Pjetur Hafstein Lárusson og Þórður Helgason.  

 

 

Ljóðormur

Ljóðormur, tímarit. 1. tölublað, 1. árgangur. Höfundar gáfu út, 1985. Pjetur Hafstein Lárusson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Sveinbjörn Þorkelsson, Sigrún Ragnarsdóttir, Jón Páll.

 

 

Ljóðabók 88

Ljóðaárbók 1988. Ný skáldskaparmál.

 

 

Líndal

Tryggvi og Amalía Líndal: Trómet og Fíól.

 

 

Kristinn: Vegferð til vors

Kristinn Reyr: Vegferð til vors.

 

 

Kristian Guttesen:

Kristian Guttesen:

 

 

Kristian Guttesen: Mómæli með þátttöku.

Kristian Guttesen: Mómæli með þátttöku. Bítsaga.

 

 

Kristian Guttesen: Afturgöngur.

Kristian Guttesen: Afturgöngur.

 

 

Kristian Guttesen: Ígull

Kristian Guttesen: Ígull

 

 

Ómar Halldórsson: Horfin ský.

Ómar Þ. Halldórzzon: Horfin ský. Ísafold, 1970.

 

 

Ólafur Jóhann Sigurðsson: Að La

Ólafur Jóhann Sigurðsson: Að laufferjum og brunnum. Bókaútgáfa menningarsjóðs 1976.

 

 

Oddur: Frostrósir

Oddur Guðmundsson: Frostrósir.

 

Nýmæli.

Nýmæli. Ljóð ungskálda 1982-1986.

 

 

Nína Björk Árnadóttir: Ung ljóð.

Nína Björk Árnadóttir: Ung ljóð. Helgafell, 1965.

 

 

Margrét Lóa: Náttvirkið.

Margrét Lóa Jónsdóttir: Náttvirkið.

 

 

Margrét Lóa

Margrét Lóa Jónsdóttir: Orðafar. Kápumynd: Jóhann L. Torfason. Höfundur gaf út, 1989.

 

 

Magnús

Magnús Gezzon: samlyndi baðvörðurinn (ástarljóð).

 

 

Magnús

Magnús Gunnsteinn Hafsteinsson: Embættismannafasisminn og ástkonurnar. Steinunnarstaðaútgáfan, 1986.

 

Magnús Gezzon: Ljóð.

Magnús Gezzon: Ljóð. Pumpan, 1988.

 

 

Magnús Gezzon: Laug að bláum straumi.

Magnús Gezzon: Laug að bláum straumi. Pumpan, 1986.

 

 

Sigfús Bjart: Hlýja skugganna.

Sigfús Bjartmarsson: Hlýja skugganna.

 

 

Pjetur Hafstein Lárusson:

Pjetur Hafstein Lárusson: Mannlíf milli húsa. Myndir Örn Karlsson. Ljósbrá, 1980.

 

 

Pjetur Hafstein Lárusson:

Pjetur Hafstein Lárusson:Daggardans og darraðar. Almenna bókafélagið, 1987.

 

 

Pjetur Hafstein Lárusson:

Pjetur Hafstein Lárusson: Bláknöttur dansar. Kápumynd: Björn Garðarson.  Iðunn, 1989.

 

 

Pétur Hafstein Lárusson:

Pétur Hafstein Lárusson: Fátt er skemmtilegra en að hafa fjærstadda milli tannanna.

 

 

Pjetur Hafstein Lárusson:

Pjetur Hafstein Lárusson: Áleiðis nótt. Valdimar Tómasson gaf út, 1998.

 

 

Pálmi Örn Guðmundsson: Tunglspá.

Pálmi Örn Guðmundsson: Tunglspá. INRI, 1984.

 

 

Paul Cocaine (Pálmi Örn Guðmundsson): Á öðru plani úr jöndum blóma.

Paul Cocaine (Pálmi Örn Guðmundsson): Á öðru plani úr höndum blóma. Letur, 1979.

 

 

Pálmi Örn Guðmundsson: Hamingjudúnkarnir í kærleiksgildrunni.

Pálmi Örn Guðmundsson: Hamingjudúnkarnir í kærleiksgildrunni. INRI, 1986.

 

 

Pálmi Örn Guðmundsson: Maðurinn er fáviti.

Pálmi Örn Guðmundsson: Maðurinn er fáviti. INRI, 1985.

 

Sjón:

Matthías/Sjón: Hvernig elskar maður hendur?

 

 

Sjón:

Sjón: Birgitta (hleruð samtöl). Medúsa, 1979.

 

 

Sjón:

Sjón: Birgitta (hleruð samtöl). Medúsa, 1979.

 

 

Sjón:

Sjón: Nótt sítrónunnar. Einhver djöfullinn, 1988.

 

 

Sjón:

Sjón: Nótt sítrónunnar. Einhver djöfullinn, 1988.

 

 

Sjón:

Sjón: Sjónhverfingabókin. Medúsa, 1983.

 

Sjón:

Sjón: Sjónhverfingabókin. Medúsa, 1983.

 

 

Sigurjón Þór

Sigurjón Þór: Sjálfsmynd.

 

 

Sigurður

Sigurður: Vindiviður.

 

 

Sigrún

Sigrún Ragnarsdóttir: 90° mýkt.

 

 

Steinar

Steinar Jóhannsson: Skrítin blóm,  ljótar myndir og önnur ljóð II. Skákprent, 1990.

 

 

Stefán Snævarr:

Stefán Snævarr: Greifinn af Kaos. Kápumynd: Magnús V. Guðlaugsson. Höfundur gaf út, 1984.

 

 

Stefán Snævarr:

Stefán Snævarr: Steánspostilla. Sérkver fyrir sérvitra.

 

 

Stefán

Stefán Hörður Grímsson: Svartálfadans.

 

 

Stefán

Stefán Hörður Grímsson: Tengsl: Mál og menning, 1987.

 

 

Stefán

Stefán Hörður Grímsson: Ljóð. Teikningar og bókarkápa: Hringur Jóhannesson. Iðunn, 1979.

 

 

Skólaljóð

Skólaljóð.

 

 

Sjón

Sjón: Oh! Isn’t it wild. Medúsa, 1985.

 

 

Sjón

Sjón: Oh! Isn’t it wild. Medúsa, 1985.

 

 

Þórður

Þórður Helgason: Ljós ár. Goðorð, 1991.

 

 

Þórður

Þórður Magnússon: Kóð. Guðrún Pétursdóttir gaf út, 1996.

 

 

Þórarinn Eldjárn: Disneyrímur.

Þórarinn Eldjárn: Disneyrímur. Iðunn, 1978.

 

 

Þóra

Þóra Jónsdóttir: Leit að tjaldstæði.

 

 

Þóra

Þóra Jónsdóttir: Leiðin heim.

 

 

Sveinn Snorri

Sveinn Snorri Sveinsson: Leiðsögn um húsið.

 

 

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson:

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson: Perast. Myndir: Sigríður Ásgeirsdóttir. Höfundur gaf út, 1988.

 

 

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson: Ljóð innan glers. Kápumynd: Pjetur Stefánsson. Letur, 1978.

 

 

Sveinbjörn

Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson: Hvítt á forarpolla. Teikningar eftir Ásgeir Lárusson. Höfundur gaf út, 1979.

 

 

Steinþór: Samfella.

Steinþór Jóhannsson: Samfella.

 

 

Yngvi Jóhan: Skýjarof.

Yngvi Jóhannesson: Skýjarof. Helgafell, 1947.

 

 

Vörður

Vörður. Ljóðasafn Rithöfundasambands Íslands, 1993.

 

 

Unnur Sól

Unnur Sólrún Bragadóttir: Blómakarfan. Tækifærisljóð í gjafakortaformi. Myndir eftir Kristínu Arngrímsdóttur. Blómakarfan, 1996.

 

 

Ljóð ungra skálda

Ljóð ungra skálda. Árbók skálda. Helgafell, 1954.

 

 

 

 

Þorsteinn frá Hamri: Vatns götur og blóðs.

Þorsteinn frá Hamri: Vatns götur og blóðs. Iðunn, 1989.

 

 

Þorri: Sálin þvegin.

Þorri Jóhannsson: Sálin verður ekki þvegin.

 

Þorri: Svart dýr.

Þorri Jóhannsson: Svart dýr. Bandormur, 1986.

 

 

Þorri: Stýrður skríll

Þorri Jóhannsson: Stýrður skríll. Bandormur, 1984.

 

 

Þorri

Þorri Jóhannsson: Hættuleg nálægð. Skákprent, 1985.