Loftskipið LZ 129 Hindenburg í smíðum í Friedrichshafen í Þýskalandi nasismans árið 1935. Það var nefnt í höfuðið á Paul von Hindenburg, forseta Þýskalands. Skipið, sem var það stærsta sinnar tegundar, fórst 14 mánuðum eftir jómfrúarferð sína í skelfilegu slysi í Lakehurst í New Jersey í maí 1937. Sá atburður markaði endalok loftskipabransans.

 

 

Vísir, 12. apríl 1936.