Vídjó

Suðurafríkumaðurinn Spoek Mathambo koverar Joy Division. Myndbandið er tekið upp í Höfðaborg og leikstýrt af Pieter Hugo og Michael Cleary.

 

Vídjó

Sean Kuti, sonur Fela, og sveitin Egypt 80. Leikstýrt af Juliet Rios and Gabe Imlay.

 

Vídjó

Portúgalska kuduro-bandið Buraka Som Sistema. Myndbandið er tekið upp á São Vicente í Grænhöfðaeyjum og leikstýrt af João Pedro Moreira og Carlos Afonso.

 

Vídjó

Suðurafrísku rappararnir Driemanskap. Myndbandið er tekið upp í Höfðaborg og leikstýrt af Anne-Sophie Leens.

 

Vídjó

‘Africa’ með kenísku rappsveitinni X-Plastaz. Myndbandið er tekið upp í Arusha og á Sansibar.

 

Vídjó

Tumi frá Johannesburg í Suður-Afríku. Myndbandið var gert til styrktar samtökum gegn kynbundnu ofbeldi. Leikstýrt af Teboho Mahlatsi.

 

Vídjó

Kommando Obbs frá Lesótó. Leikstýrt af Pheello Makosholo.

 

Það var eitt af uppáhaldsbloggum Lemúrsins, Africa is a Country, sem tók saman þennan lista af sínum uppáhalds tónlistarmyndböndum ársins. Þar má sjá fleiri myndbönd, tónlist og umfjöllun.