Hér sjáum við þýskan SS-herliða gefa deyjandi sovéskum hermanni vatn. Árið er 1943 og orrustan við Kursk stendur hvað hæst, en það voru stærstu átök skriðdrekasveita í mannkynssögunni. Í bakgrunni sjáum við brennandi sovéskan T-34 skriðdreka.

 

Myndin var tekin af SS-ljósmyndaranum Max Büschel, væntanlega í áróðursskyni.