Vídjó

Lemúrinn hefur áður fjallað um heimspekinginn, trúleysingjann og pípureykingamanninn Bertrand Russell. Hér sést myndbrot af Russell að taka við bókmenntaverðlaunum Nóbels í Stokkhólmi þann 11. desember árið 1950.

 

Hér fyrir neðan má síðan heyra brot úr Nóbelsverðlaunaræðu Russells, þar sem hann fæst við spurninguna „Hvaða langanir eru mikilvægar í stjórnmálum?“.

 

Vídjó

 

Allan texta ræðunnar má finna hér (á ensku).