Ein allra besta kvikmynd Íslandssögunnar, Sódóma Reykjavík (1992), í leikstjórn Óskars Jónassonar, er í heild sinni á youtube. Í aðalhlutverkum eru meðal annarra Björn Jörundur Friðbjörnsson í hlutverki Axels, Margrét Hugrún Gústavsdóttir sem Mæja, Sigurjón Kjartansson sem hinn erfiði en minnisgóði Orri, Sóley Elíasdóttir sem Unnur, Eggert Þorleifsson sem glæpaforinginn Aggi Flinki og ekki má gleyma Helga Björnssyni í hlutverki landabruggarans Mola.
Header: Bío Lemúr
Bíó Lemúr er kvikmyndasíða Lemúrsins. Hér er fjallað um kvikmyndir, sjónvarpsþætti og heimildarmyndir.
Meira: Bíó
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Úkraínskur ljósmyndari tekur stórkostlegar myndir af sniglum
-
19. þáttur: Íslendingur í vísindaskáldsögu Keplers og eftirminnilegar geimkvikmyndir
-
Zombie Island: Treiler fyrir nýja íslenska uppvakningamynd á ensku
-
Versta hljómsveit allra tíma – eða undursamlegir frumkrúttarar?
-
Bjarni og afmælisterta NATO