Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.

Hvað er í útvarpinu?
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
„Stórhættulegt að kyssa í loðkápu aðra mínútuna og léttklæddur þá næstu“
-
Regnbogi yfir ‘Viking Mall’: Stórskemmtilegar Íslandsmyndir bandarísks hermanns frá 1983 til 1984
-
Á kosninganótt: „Party like it’s 1996“
-
Leiðir til að sjá: Frábær heimildarmynd um myndlist eftir John Berger
-
Börn á plötuumslögum orðin fullorðin