Hér sjáum við ritvél framtíðarinnar á Business Efficiency sýningunni í Lundúnum haustið 1971.
Nánar er fjallað um sýninguna í eftirfarandi myndbandi úr British Pathé safninu:
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Kjarnorkusprengingar á Bikini, sumarið 1946
Norskur prófessor fer í búninga og leikur atriði úr Eddukvæðum á forníslensku
Albert Camus sendi barnakennara sínum þakkarbréf þegar hann fékk Nóbelinn
Jóhannes Birkiland: Má ormurinn líta upp til sólarinnar?
Fólk í Reykjavík fyrir hundrað árum