Leonard heitinn Nimoy var einn af skemmtilegri risum vísindaskáldsögu- og geimmenningar á síðustu öld.
Hér er plata með geimtónum þar sem Nimoy svífur um alheiminn í líki Mr. Spock úr Star Trek. Það er skemmtilegur „60s lounge“-andi í þessu.
Íslensk heimildarmynd um Blur í Færeyjum og Grænlandi
Vöfflur frá Kennedy og viðbjóðsleg karlremba
Stríðshetjan sturlaða, „Mad Jack“ Churchill
Sálumessa Detroit
Jóhann Svarfdælingur hjálpar dönskum listamönnum