Vídjó

Ted Cruz, öldungardeildarþingmaður frá Texas, keppir við Donald Trump, Jeb Bush og fleiri repúblíkana um að verða forsetaefni flokksins í kosningunum 2016. Hér framreiðir hann beikon með Texas-aðferð. Hann steikir það á brennandi heitu skafti hríðskotabyssu.