Sólin skín, enda er hásumar og margir Berlínarbúar njóta veðursins, fækka kannski fötum og horfa til himins. En borgin sjálf eru rústir einar því þetta er í júlí 1945 þegar örfáar vikur eru frá ósigri Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Berlín var sprengd í tætlur af flugvélum bandamanna og stórskotaliði Sovétmanna.

 

Það er stórmerkilegt að bera myndbandið, sem við sjáum hér fyrir neðan, saman við samskonar myndband frá sömu borg árið 1936. Skoðið líka myndband í lit frá Berlín um 1900.

 

Vídjó

 

Color Photographs of Berlin in Summer of 1945 (2)

 

Color Photographs of Berlin in Summer of 1945 (3)

 

Color Photographs of Berlin in Summer of 1945 (4)

 

Color Photographs of Berlin in Summer of 1945 (5)

 

Color Photographs of Berlin in Summer of 1945 (6)

 

Color Photographs of Berlin in Summer of 1945 (7)