Vídjó

Við sjáum sjaldan lík mannvera rotna því þau eru ýmist grafin eða brennd eftir að manneskjan deyr. Á svokölluðum líkökrum (e. body farms) stunda vísindamenn rannsóknir á því hvernig lík hverfa smám saman. Varúð: Þetta er mjög grafískt. Via IFLscience.