Ljósmyndarinn Christopher Herwig hefur myndað óteljandi strætó- og rútuskýli í löndum fyrrum Sovétríkjanna í rúman áratug. Hann hefur ferðast 30 þúsund kílómetra um hið gífurlega stóra landsvæði Sovétríkjanna og tekið magnaðar ljósmyndir af strætóskýlum sem virðast hafa verið hönnuð í fáránlegustu birtingarmyndum.

 

Horfið hér á umfjöllun um þetta: