Útibú Sony í Rómönsku-Ameríku hefur framleitt kólumbíska endurgerð af hinum vinsælum þáttum Breaking Bad um efnafræðikennarann og eiturlyfjakónginn Walter White.

 

Þættirnir heita Metástasis og hafa nákvæmlega sama söguþráð og upphaflega þáttaröðin. Eina breytingin er að sögusviðið er Kólumbía og að nöfn persóna eru nú spænsk. Walter White heitir Walter Blanco og skósveinn hans, Jesse Pinkman, ber nafnið José Miguel Rosas.

 

Horfið hér á treiler um fyrsta þáttinn. Þetta er ákaflega kunnuglegt fyrir þá sem hafa horft á Breaking Bad:

 

Vídjó