Ljósmyndin sýnir Ölmu Hitchcock fyrir framan ísskápinn á heimili hennar og Alfred Hitchcock kvikmyndaleikstjóra.

 

Vaxbrúðan mun hafa verið notuð í þessari skemmtilegu auglýsingu fyrir kvikmyndina Frenzy sem Hitchcock sendi frá sér 1972. Lík meistarans flaut í Thamesá. Kannski dálítið plastlegur greyið.

 

Vídjó