Þeldökkur geldingur við hirð Tyrkjasoldáns. Myndin var tekin í kringum 1870 af Pascal Sébah.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Götulíf í London árið 1876: Þokan og lyktin af kolum og rotnandi dýrum
Blind börn á safninu: „Þau sjá með fingrunum“
Ójarðnesk náttúra á arabískum Galapagos-eyjum
Eyðimerkurblúsarar við lítið skrifborð
Sumac: rauða kryddið sem enginn þekkir