Hér sést fjórtán ára gamall Osama bin Laden ásamt fjölskyldu sinni í bænum Falun í Svíþjóð árið 1971. Hin auðuga og fjölmenna bin Laden fjölskylda var þá að sækja landið heim. Á þessum tíma átti eldri bróðir Osama í viðskiptum við Volvo.