Franski rithöfundurinn Simone de Beauvoir skýtur á skotskífu í París í júní 1929. Lífsförunauturinn, heimspekingurinn Jean-Paul Sartre, horfir nokkuð kindarlegur á aðfarirnar.