Vídjó

Borgarskjalasafn Amsterdam, höfuðborgar Hollands, hefur útbúið þetta snjalla myndband sem sýnir uppbyggingu hverfa í Amsterdam á 17. öld. Holland var öflugt siglinga- og nýlenduveldi á þessum árum og auðurinn sem skapaðist við það skilaði sér til Amsterdam.