Hér sést stór og mikill flóðhestur draga á eftir sér vagn með farþega. Myndin er tekin í sirkus í Bandaríkjunum sirka 1923-1924. Flóðhesturinn virðist ekkert sérlega ánægður með þetta fyrirkomulag.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Elizabeth Taylor sem íranskur hipster árið 1976
-
Magnaðar ljósmyndir: Rússar berjast við áfengisdjöfulinn um 1900
-
Adolf Hitler liggur grafinn í gyðingagrafreit í Búkarest
-
Mt. Rushmore og hin ókláraða Crazy Horse-stytta sem reist var því til höfuðs
-
„Víkingar í Norður-Ameríku“: Heimildarþáttur BBC um Grænland og Vínland frá 1966