Óhætt er að segja að skáksnillingurinn og íslenski ríkisborgarinn Bobby Fischer hafi verið umdeildur maður. Hér birtist töluvert „bjartari“ útgáfa af Bobby en við eigum að venjast. Þetta er viðtalsþáttur Dick Cavett árið 1971.
Viðtal við Fritz Lang, meistara myrkursins
Bjargað af Tinu Turner og varð stjarna í Bretlandi
Frábærir heimildarþættir um upplausn Júgóslavíu
Kvikmyndastjarnan og uppfinningakonan Hedy Lamarr
Pelé, 1958