Þegar fyrsta bókin um MúmínálfanaPípuhattur galdrakarlsins – kom út á íslensku, fylgdi henni bráðskemmtilegt bréf frá sjálfri Múmínmömmu. Bréfinu var beint til íslenskra barna. Steinunn Briem þýddi þetta meistaraverk Tove Jansson.

 

bref2

 

Elskuliga Islanzka Barn!

Þegar ég fá vita, að alla fjölskilda mín var boðinn til Island, verð ég so mykið hreikin og glað og fara strags að pakka niður alla hlíu fötin sem við eiga.

 

Huxa sér bara – Island – heylt land úr grænann og kvítann og gegnumsæann ís! Það mátt ver alveg agaliga flott!!

 

Enn múmínpabba seyja, að það var bara sagann um okkur sem eiga að fara til Island og ég hafa misskyljað alltsamman! So trúa hann, að þið hafa mitt í ísinn eldgjósandi fjalla. Enn kvað heimurinn er skrítin. Land úr grænann ís og rauðann eld. Það mátti vera mykið falligt.

 

Við búa í skóganna, djúpa græna skóganna sem er full af vatna, regluligt sumarland. Þegar vetrið koma, borða við barrnála og gera fían svebbngrifja fyrir okkur og láta húsið fara á kaf í snjóinn og klukkurnar stoppa.

 

Við eiga skinn sem er lík og hvítt flaujel, og við rúlla skinnin utan um okkur og sofa voða hlítt og gott þangað til fyrsta gaukurin vekja okkur þegar vorið koma aftur.

 

Eiga þið kvít flaujelisskinn? Euð þið lík og við? Enn kvað ég vona að þið hafa gaman af okkur! Kannskje er ævintírin ykkar soldið líkt og okkar? Einhveddntímann skal ég reyna að vakkna mitt í veturin til að sjá kveddnin snjórin er. Og þá skal ég huxa til ykkur.

 

Með fullt af kveðjur frá alla fjölskilda og mykin virðing.

 

Múmínmamma.

E.S. Firirgefa kvað ég stafa mykið vitlaust. Við nebbliga ganga næstum aldrei í skólin – við hafa ekki tímann!