Lemúrinn fjallar um ýmsa skipbrotsmenn á eyðieyjum. Þar á meðal íslenskan Róbinson Krúsó og konu sem hafnaði á ískaldri eyju í Norðuríshafi vegna klúðurs Vilhjálms Stefánssonar.