„Konan mín hefur alltaf sagt að frönskukennari hennar í grunnskóla hafi verið tvífari Mr. Burns,“ segir eigandi myndarinnar hér að ofan. „Núna trúi ég henni.“ Mr. Burns, er fyrir þá sem ekki vita, hinn moldríki eigandi kjarnorkuversins í Springfield, sögusviði hins mikla sagnabálks um Simpson-fjölskylduna. Via imgur.