Vídjó

Lemúrinn hefur fjallað töluvert um glímu, til dæmis um afrek Jóhannesar á Borg og það þegar bandarískar stúlkur voru hvattar til að læra þessa forníslensku bardagalist til að sigrast á þjófum og öðrum fautum. Hér sjáum við skemmtilegt myndskeið frá fréttamyndasmiðjunni British Pathé frá 1932 þar sem glíman er kynnt til sögunnar.

 

glima