Lemúrinn veltir fyrir sér þýðingu og tilgangi drauma, fjallar um draumkenndan uppruna saumavélarinnar og gluggar í forngrískt draumaráðningarit.