Muri, kötturinn sem vakti athygli um allan heim þegar hann lék í myndbandi við lag Bjarkar, Triumph of a Heart, fyrir nokkrum árum, horfir hugsi út um gluggann á sunnudegi. Ómar Örn Bjarnþórsson birti myndina í hópnum Frægir á ferð á Facebook. Lemúrinn hefur áður tekið saman ljós­myndir af nokkrum þekktum Íslend­ingum í fylgd með kisum.

 

Vídjó

 

bjorkcatbf1