Lemúrinn ferðast út í geim. Hann gluggar í eina fyrstu vísindaskáldsögu bókmenntasögunnar eftir stjarnfræðinginn Jóhannes Kepler, um ungan Íslending sem fræðist um lífið á tunglinu, og fjallar um nokkrar eftirminnilegar geimkvikmyndir.
Header: Útvarp Lemúr
Útvarp Lemúr geymir útvarpsþætti Lemúrsins hjá RÚV og hlaðvarpsþætti hjá Kjarnanum. Hér má finna alla þættina á einum stað, en þeir fjalla um nánast allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru ritstjórn Lemúrsins. Fyrsta þáttaröðin, sem var dagskrá á Rás 1, fékk fimm stjörnur í umfjöllun DV. Sumarið 2014 var Leðurblakan á dagskrá á Rás 1, en hún var einnig á vegum Lemúrsins. Loks gerði Lemúrinn hlaðvarpsþætti fyrir Kjarnann 2015.
Vera Illugadóttir, einn af ritstjórum Lemúrsins, heldur svo úti þáttunum Í ljósi sögunnar á RÚV.

Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Tólf vikna og tólf milljón ára gamlir kettlingar bregða á leik
-
Furðulegir geimtónar Leonard Nimoy: „Mr. Spock Presents: Music From Outer Space“
-
Geisladiska- og bókabrenna í Vestmannaeyjum
-
Eins og kastali módernísks Drakúla: Listasafn Einars Jónssonar
-
Áróðursmálaráðuneytið: Sannleiksdollarar sigra kommúnismann