Á þessari áróðursmynd sjáum við Kim Il-Sung, ævarandi leiðtoga Norður-Kóreu, ásamt syni sínum og arftaka Kim Jong-Il, innan um hóp af norður-kóreskum börnum. Báðir þessir leiðtogar eru nú látnir, en ættin lifir þó áfram, því sonarsonurinn Kim Jong-Un fer nú með völdin þar í landi.