Japanskir samúræjar æfa bogfimi með risavöxnum daikyū-bogum, sirka 1860. Samúræjastéttin var afnumin í Japan árið 1873 í tíð Meiji keisara.
Ljósmyndin hefur verið lituð. Hér sést upprunalega svarthvíta myndin:
Svarthvítir samúræjar.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Þegar stærsta spendýr jarðar fannst í fjörunni
„Stórmenni þýska ríkisins“ í fyrri heimsstyrjöldinni
Sálarslagari sem varð til á klósettinu
Prospect of Iceland: Merkileg heimildarmynd í lit um Ísland frá 1965
Lík íslenskra fátæklinga gefin stúdentum til krufningar árið 1904