Japanskir samúræjar æfa bogfimi með risavöxnum daikyū-bogum, sirka 1860. Samúræjastéttin var afnumin í Japan árið 1873 í tíð Meiji keisara.
Ljósmyndin hefur verið lituð. Hér sést upprunalega svarthvíta myndin:
Svarthvítir samúræjar.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Barist um Arnarhól: Sagan af byggingu „monthúss“ Seðlabankans
Íslandsmyndir í bók frá 1910 um norrænt handverk
Var kynlífið betra í Austur-Þýskalandi?
Alger fáviti með bestu matreiðsluþætti allra tíma
Hæstu byggingar heims árið 1884