Japanskir samúræjar æfa bogfimi með risavöxnum daikyū-bogum, sirka 1860. Samúræjastéttin var afnumin í Japan árið 1873 í tíð Meiji keisara.
Ljósmyndin hefur verið lituð. Hér sést upprunalega svarthvíta myndin:
Svarthvítir samúræjar.
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Horst-Wessel-Lied: Bannaði baráttusöngur nasista
2. þáttur: Vonbrigði nasista á Íslandi, Fordlândia og hið dularfulla land Lemúría
Tunglfarar þurftu að fara í gegnum tollinn á leiðinni heim til jarðarinnar
Stórmyndin sem var svo leiðinleg að hún olli krabbameini
Ísland framandi land: Fortíðin á aldargömlum ljósmyndum Magnúsar Ólafssonar