Vídjó

Hér sláumst við í för með Elise Potaka hjá áströlsku sjónvarpsstöðinni SBS til Norður-Kóreu. Rætt er við ýmsa norðurkóreska borgara og við Ray Ferguson, hjá samtökunum Australia-North Korea Friendship Association.