Kúbverski byltingarleiðtoginn Fídel Kastró sést hér ásamt hópi af börnum í Kastró-gervi. Myndin var tekin í New York þann 24. apríl 1959. Sonur Kastrós gekk þá í barnaskóla í Queens og ungmennin eru vinir hans úr skólanum.