Um 1995 var internetið glænýtt fyrirbæri. Margir klóruðu sér í höfðinu og áttuðu sig ekki alveg á þessari tæknibyltingu. Hér er sprenghlægilegt bandarískt kennslumyndband fyrir hressa krakka og foreldra um netið.
Jóhannes Birkiland: Má ormurinn líta upp til sólarinnar?
Leikarinn sem lék hinn vonda Predator var góður gaur
Eins og kastali módernísks Drakúla: Listasafn Einars Jónssonar
Gleymd mynd Tim Burton um Hans og Grétu komin í leitirnar
Ungur Andy Warhol gerði stórkostlega matreiðslubók árið 1959