Um 1995 var internetið glænýtt fyrirbæri. Margir klóruðu sér í höfðinu og áttuðu sig ekki alveg á þessari tæknibyltingu. Hér er sprenghlægilegt bandarískt kennslumyndband fyrir hressa krakka og foreldra um netið.
Kampavín: sannkallaðar guðaveigar!
Olía, íslam og kjarnorkuúrgangur: Á ferð um „stan“-löndin í Mið-Asíu
Lesbíska kabarett-söngkonan Claire Waldoff syngur um heimsku karlmanna árið 1917
Leðurblakan, 14. þáttur: Aleppó-handritið
Fótboltakappar fortíðarinnar varðveitast á fótboltaspjöldum