Skólapiltar í Austurstræti árið 1886. „Skólapiltar settu svip á bæjarlífið og héldu mjög hópinn.“ Úr bókinni Reykjavík, sögustaður við sund eftir Pál Líndal. Ljósmynd eftir Sigfús Eymundsson.