„Skemmtiferðaskip komu sem oftar til Reykjavíkur sumarið 1925. Umferð stórjókst svo að til vandræða horfði. Þá var Knud Zimsen borgarstjóri og sá að við svo búið mátti ekki standa.“ Úr bók­inni Reykjavík, sögu­staður við sund eftir Pál Líndal. Ljósmyndir eftir Loft Guðmundsson. Borgarstjórar nútímans mættu leika þetta eftir.

 

Hér sést Oddur sterki af Skaganum, „alkunnur persónuleiki“ í Reykjavík, ræða við borgarstjóra um umferðarreglurnar. Lemúrinn hefur áður fjallað um Odd.

 

Screen shot 2013-09-09 at 12.53.02 PM