Rithöfundurinn Nonni (Jón Sveinsson) umkringdur skólastelpum í Japan. Árið 1936 hélt Nonni í heimsreisu og dvaldi meðal annars í Japan í eitt og hálft ár. Mynd: Nonnahús (http://www.nonni.is/).