Hér sjáum við litaða ljósmynd af Mulberry-stræti í ítalska hverfinu í New York. Myndin er tekin um 1900.