Jón Bjarki Magnússon blaðamaður er staddur í Afganistan og sendir okkur þessa mynd: „Kabúl. 26. júlí. 2013. Klukkan er að slá í tólf á miðnætti og hitastigið er 26 gráður. Göturnar eru tómar. Ég heyri í einum og einum bíl þjóta framhjá. Annars þögn. Ótti. Það eina sem ég get sagt. Það er ótti í loftinu eftir 35 ára stríðsástand. En fólkið. Fólkið er undurfagurt eins og við mátti búast.“ Mynd: Jón Bjarki Magnússon.
Myndaalbúmið Gallerí
Myndaalbúm Lemúrsins geymir forvitnilegar ljósmyndir úr sögunnar rás. Flestar myndirnar eru frá opinberum stofnunum eða söfnum víða um heim.
Tengdar greinar
Meira á Lemúrnum
Meira á Lemúrnum
-
Agneta Westlund var fórnarlamb elgs
-
Jimmy Carter og morðóða kanínan
-
Andlit fortíðarinnar: Ísland fyrir hundrað árum með augum Magnúsar Ólafssonar
-
Götulíf í London árið 1876: Þokan og lyktin af kolum og rotnandi dýrum
-
Þegar sármóðguð íslensk stjórnvöld báðu Bandaríkin um að endurnefna bíómynd um Ísland