„Grand Imperial Wizards for Goldwater“. Meðlimir rasistasamtakanna Ku Klux Klan mæta til þess að styðja íhaldsmanninn Barry Goldwater sem forsetaefni í forkjöri Repúblíkanaflokksins í San Francisco í Bandaríkjunum, júlí 1964. Þeldökkur maður reynir að halda þeim aftur.

 

Goldwater varð að lokum forsetaefni Repúblíkana en vann einungis sex fylki og 38% atkvæða í forsetakosningunum sama ár, og tapaði því fyrir Lyndon Johnson.

 

Ljósmyndari: Warren K. Leffler.