Ljóshærður finnskur hermaður biður til drottins á þessari þjóðlegu áróðursmynd frá 1940. Vetrarstríðið milli Finnlands og Sovétríkjanna stóð þá sem hæst. Finnska ríkið rak á þessum tíma kröftuga áróðursherðferð gegn sovésku ógninni, eins og sjá má á eftirfarandi myndum.

 

Hættan á gasárásum.

Hættan á gasárásum.

 

Finnskur liðsforingi með Suomi M31 hríðskotabyssu.

Finnskur liðsforingi með finnska Suomi M31 hríðskotabyssu, en þær eru sagðar bestu hríðskotabyssurnar sem framleiddar voru á árum seinni heimsstyrjaldar.

 

"Suomi marssii" - Finnar marsera

„Suomi marssii“ – Finnar marsera

 

Fólk Finnlands, fyrir Ingría.

Fólk Finnlands, fyrir Ingría.

 

Það er verið að njósna um þig. Njósnarar beina sprengjum heim til þín.

Það er verið að njósna um þig. Njósnarar beina sprengjum heim til þín.

 

Ógnin úr lofti.

Ógnin úr lofti.

 

Föðurlandssvikarar gjalda með lífi sínu.

Föðurlandssvikarar gjalda með lífi sínu.

 

Þú ert í heimavarnarliðinu. Kæfðu slúður og orðróma.

Þú ert í heimavarnarliðinu. Kæfðu slúður og orðróma.

 

,,Sigur"

,,Sigur“

 

Óvinurinn er að hlusta! Slúðurseggir gætu óvart svikið föðurlandið.

Óvinurinn er að hlusta! Slúðurseggir gætu óvart svikið föðurlandið.

 

Hætta á gasárás.

Hætta á gasárás.

 

Forseti lýðveldisins kallar á alla Finna í herþjónustu, þar sem landið er komið í stríð.

Forseti lýðveldisins kallar alla Finna til herþjónustu, þar sem landið er komið í stríð við Sovétríkin.

 

Fram af eldspítupakka: Herskyldan kallar

Framan af eldspítupakka: ,,Herskyldan kallar“.

 

Framan af eldspítupakka: Leiðin til frelsis.

Framan af eldspítupakka: ,,Leiðin til frelsis“.

 

Heimild:  DigitalPhotoCollection: Propaganda Posters During World War II