Hinn 10. maí 1940 urðu þáttaskil í sögu Íslands, þegar breskur her steig á land í Reykjavíkurhöfn og hernam Ísland. Um kvöldið flutti Hermann Jónasson forsætisráðherra útvarpsávarp þar sem hann skýrði þjóðinni frá viðburðum dagsins.
Týndu börn Evrópu: Ljósmyndir eftir Roman Vishniac
Þegar ég teikna moldvörpuna er ég að teikna sjálfan mig
Beðið eftir Beckett
Jólametall með níræðum Christopher Lee
„Bjórbannið hefur virkað“