Lemúrinn óskar lesendum, nær og fjær, gleðilegs sumars. Í þessu myndbandi má sjá að allt tal um níunda eða tíunda áratug síðustu aldar sem vandræðalegustu áratugina í tísku er ekkert nema sápufroða og vitleysa. Lærum af reynslunni.

 

Vídjó