Lemúrinn óskar lesendum, nær og fjær, gleðilegs sumars. Í þessu myndbandi má sjá að allt tal um níunda eða tíunda áratug síðustu aldar sem vandræðalegustu áratugina í tísku er ekkert nema sápufroða og vitleysa. Lærum af reynslunni.
Rokk í Argentínu á dögum herforingjastjórnarinnar: „Risaeðlurnar munu hverfa“
Eyðimörkin árið 1997
Lífið uppi á velli: Amerískar íbúðir og hafnabolti í herstöðinni í Keflavík
Mexíkóskir indíánar hlaupa meira en 100 kílómetra á dag
Bandarískir vinir Finnlands gerðu áróðursmynd um Vetrarstríðið 1939