Lemúrinn óskar lesendum, nær og fjær, gleðilegs sumars. Í þessu myndbandi má sjá að allt tal um níunda eða tíunda áratug síðustu aldar sem vandræðalegustu áratugina í tísku er ekkert nema sápufroða og vitleysa. Lærum af reynslunni.
Barry Lyndon: Kvikmyndin sem var eins og málverk frá 18. öld
Svuntuþeysara-Bretland: Skemmtileg heimildarmynd um breska synthpoppið
„Stritandi vjelarnar í borg framtíðarinnar“: Frá tökum Metropolis, 1926
Látnir forsetar í búningum: Teiknað á peningaseðlana í Argentínu
Baldur og Konni trylla lýðinn og rokka