Margir ættu að kannast við síðuna Rich Kids of Instagram, sem tekur saman yfirgengilegar myndir af sportbílum, kampavínsflöskum og seðlabúntum sem viðbjóðslega ríkt ungt fólk setur inn á ljósmynda- og samskiptasíðuna Instagram. Síðan Arab Kids of Instagram er svipuð, en beinir sjónum sínum einungis að ungu — og viðbjóðslega ríku — fólki frá Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og hinum Arabaríkjunum við Persaflóa þar sem olían drýpur af hverju strái, með tilheyrandi ríkidæmi.

 

Ungu Arabarnir gefa stöllum sínum vestanhafs ekkert eftir, þvert á móti. Börn olíufursta láta sér auðvitað ekki nægja sportbíla, kampavín og seðlabúnt. Það allra heitasta í flóaríkjunum ku vera að fá sér ljón, blettatígra og önnur stór kattardýr sem gæludýr.

 

Kisa verður svo auðvitað að pósa með sportbílnum:

 

"My baby white lion hanging around the lambo #ksa #riyadh"

 

"Arab money buys Arab pets"

 

"Cats and Cars, when having two Ferraris isn’t enough"

 

"We not illuminati but our eye is on the money #bentley #uae"

 

"My new driver"

 

"#dubai #sit #stay #goodgirl"

 

"#Dubai cats in the playground"

 

"#benz #kingofthedesert #Dubai"

 

 

"#thegoodlife Cats and Cars"

 

 

"#rolls #porsche #lion #pets #whiteknights I got oil well money"