Vídjó

Í þessum magnaða sjónvarpsþætti frá 1988 mættust þrír merkir menn og ræddu um alheiminn. Breski eðlisfræðingurinn Stephen Hawking, bandaríski stjörnufræðingurinn Carl Sagan og breski vísindaskáldsöguhöfundurinn Arthur C. Clarke ræddu við hinn íslenska Magnús Magnússon sem var kunnur sjónvarpsmaður í Bretlandi.