Reykjavík, 6. mars 2013 (ljósmynd: Daníel Freyr Sólveigarson).

 

Snjór, snjór, snjór.

 

Snjór í lofti og snjór á jörð.

 

Svo hefst fyrsta bindið í Sögu borgaraættarinnar eftir Gunnar Gunnarsson, Ormarr Örlygsson. Þau upphafsorð eiga vel við í dag.