Þetta er ekki illmenni úr James Bond-mynd, heldur sovéski málfræðingurinn Júrí Knorozov. Hann var sérfræðingur í tungumáli Majanna í Mið-Ameríku og átti stóran þátt í að ráða hið forna leturkerfi þeirra.