Norska hljómsveitin Katzenjammer (þýska orðið yfir kattavæl, þynnku) er skipuð fjórum hæfileikaríkum stúlkum sem leika á hin ýmsu hljóðfæri. Hér flytja þær lagið „Demon Kitty Rag“ á bassa-balalaiku, banjó, mandólínu og gítar.
Námumenn á táningsaldri í Bólivíu
Í Berlín fara allir í Photoautomat
„Viðbjóðslegt að ropa“ og „hræðilegt að stanga úr tönnum sér“: Íslensk mannasiðabók frá 1920
Áróðursmálaráðuneytið: Kim Il-Sung og börnin
Simpson-fjölskyldan í Tsjernóbýl