Norska hljómsveitin Katzenjammer (þýska orðið yfir kattavæl, þynnku) er skipuð fjórum hæfileikaríkum stúlkum sem leika á hin ýmsu hljóðfæri. Hér flytja þær lagið „Demon Kitty Rag“ á bassa-balalaiku, banjó, mandólínu og gítar.
Póstkort sem Borges sendi móður sinni frá Íslandi, 1971
Patrice Lumumba, leiðtogi Kongó, látinn éta ræðu sína
Síðustu andartök einræðisherrans
Tilraunir í endurlífgun hundshausa
Söngur frá undirdjúpum líkamans