Trinity Church er merkileg kirkja því hún var byggð á Manhattan löngu áður en gríðarlega háir skýjakljúfar eyjunnar voru reistir. Menn vilja ekki rífa kirkjuna og nú stendur hún eins og mús við rætur þeirra. Hér sjáum við glæsilega ljósmynd af kirkjunni frá um 1910.