Frakkar borða ýmislegt skrýtið — en varla ketti? Le petit Chef, „litli kokkurinn“ er syrpa af frönskum grínpóstkortum frá 1903.

 

Grínmyndir af köttum eru sígildar, alls ekki nýleg uppfinning netkynslóðarinnar. Skoðið líka þessi enn eldri póstkort með grínköttum frá 1870.